

SH RÁÐGJÖF
MANNAUÐSRÁÐGJÖF
&
STJÓRNENDAFRÆÐSLA
Hvað gerir SH Ráðgjöf?
SH Ráðgjöf aðstoðar mannauðsstjóra og aðra stjórnendur við að ná auknum árangri, hvort heldur er í sínum störfum eða fyrir vinnustaðinn í heild. Fyrirtækið sinnir verkefnum er lúta að uppbyggingu lykilþátta mannauðsstjórnunar sem og innleiðingu árangursríkra stjórnunarhátta.
ÞJÓNUSTAN
NÁMSKEIÐ
VIRK ENDURGJÖF
ÁBYRGÐ STJÓRNANDANS
MARKVISS TÍMASTJÓRNUN
MANNAUÐSRÁÐGJÖF
ÞJÓNUSTA
JAFNLAUNAVOTTUN
STEFNUMÓTUN
MANNAUÐSKERFI
FRÆÐSLUKERFI
VINNUSTAÐAGREININGAR
GREINING FRÆÐSLUÞARFA
STJÓRNENDAÞJÁLFUN
STARFSLÝSINGAR
RÁÐNINGAR
STARFSMANNASAMTÖL
SAMSKIPTASÁTTMÁLAR
MANNAUÐSSTJÓRI AÐ LÁNI
FRÆÐSLUSTJÓRI AÐ LÁNI
UMSJÓN JAFNLAUNAKERFA
STJÓRNARSETA
Um SH Ráðgjöf
Að SH Ráðgjöf stendur Sverrir Hjálmarsson en hann hefur um áravís starfað á vettvangi stjórnunarráðgjafar auk þess að gegna hlutverki mannauðsstjóra bæði á almennum markaði sem og á opinberum vettvangi. Hann þekkir því vel til þeirra áskorana sem stjórnendur standa frammi fyrir í störfum sínum og úrlausn þeirra. Þá hefur hann einnig sinnt kennslu hjá Háskólanum á Bifröst og Akademias.
Sverrir er með B.Sc. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í vinnusálfræði og stjórnun frá Aston Business School, Englandi.

VIÐSKIPTAVINIR
Fjármála- og efnahags- ráðuneytið
Menntamálaráðuneytið
Ríkislögreglustjóri
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Hafrannsóknarstofnun:
Haf og vatn
Menntamálastofnun
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
A4 & LEGO
Vínbúðin
Ölgerðin
Reykjalundur
SUBWAY
WOW Air
Domino´s
Héraðsdómur Reykjavíkur
